Hafðu samband     |     Karfa

O-motion® þrýsti- og sportsokkar, 43-46, svartir

Hágæða þýskir íþróttasokkar. O-motion þrýsti- og sjúkrasokkarnir veita stöðugan þrýsting og bæta þannig blóðflæði og súrefnisflutning. Þeir hraða upphitun og auka súrefnisflæði til vöðva. Þeir minnka hættu á meiðslum, gera liðamót, vöðva og liðbönd stöðugri og auka stöðu- og hreyfiskyn.

Þú notar stærð 43-46 af O-motion þrýsti- og sjúkrasokkunum ef mesta breidd kálfa er 39-47 sm og breidd fyrir ofan ökkla er 24,1-27 sm.

Litur: Svartur. Varan verður send til viðtakanda í póstkröfu.

SKU: MIX-OMOTION-43-46SV Categories: ,

Lýsing

O-motion þrýsti- og sportsokkarnir veita stöðugan þrýsting og bæta þannig blóðflæði og súrefnisflutning. Þeir hraða upphitun og auka súrefnisflæði til vöðva. Þeir minnka hættu á meiðslum, gera liðamót, vöðva og liðbönd stöðugri og auka stöðu- og hreyfiskyn.

O-motion þrýsti- og sportsokkarnir stuðla að fljótari endurheimt vöðva eftir æfingu og minni vöðvaeymslum og þreytu strax eftir. Mjólkursýra hverfur hraðar og fljótari endurheimt vöðva eykur afkastagetu.

O-motion sokkarnir uppfylla kröfur Evrópustaðalsins CCL2 um miðlungs aðhaldssþrýsting (23-32 mmHg). Þeir þola mikla notkun. Ummál kálfa er mælt og stærð sérvalin fyrir hvern einstakling. Litir: Svart, hvítt. Stærðir: 35-38, 39-42, 43-46, 47-50.